Skip to main content

Hvernig hreyfi ég mig í takt við brenglaðar væntingar?

Hvernig hreyfi ég mig í takt við brenglaðar væntingar? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. febrúar 2026 12:00 til 12:30
Hvar 

Háskólatorg

Litla Torg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í þessum fyrirlestri fer Einar Hansberg Árnason, íþróttafræðingur og þjálfari, yfir mikilvægi hreyfingar í tengslum við geðheilbrigði. Farið verður yfir hvernig hafa brenglaðar væntingar geta haft áhrif á hreyfingu okkar, hvaða væntingar við gerum til sjálfra okkar og hvað gerist ef við stöndum ekki undir þeim.