Flugsamgöngur sem grunninnviður í ljósi Covid
Hvenær
7. september 2020 15:00 til 16:00
Hvar
ZOOM
Nánar
Aðgangur ókeypis
Málþing á vegum Hagfræðistofnunar og viðskiptafræðideildar
Simon Theeuwes greinir frá niðurstöðum skýrslu SEO Amsterdam Economics um áhrif sem Covid-19 hefur fyrir flugsamgöngur. Að framsögu lokinni verður efnið rætt út frá aðstæðum hérlendis og í samhengi við hlutverk lífeyrissjóða sem langtímafjárfesta í grunninnviðum hagkerfisins.
Pallborð skipa: Gylfi Magnússon, prófessor og forseti viðskiptafræðideildar Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálafræðum Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur samtaka fjármálafyrirtækja
Fundarstjóri: Ágúst Arnórsson
Erindið fer fram á ensku.
Simon Theeuwes - sérfræðingur í flugsamgöngum