Áskoranir í samgöngumálum, staða og framtíð
Aðalbygging
Hátíðarsalur
Verkfræðistofnun Háskóla Íslands býður til ráðstefnu miðvikudaginn 22. janúar klukkan 13:00 í Hátíðarsal Aðalbyggingar.
Á ráðstefnunni munu innlendir og erlendir sérfræðingar ræða um áskoranir í samgöngumálum, stöðu þeirra og framtíð auk verkfræðilegra áskorana.
Dagskrá
13:00 Opnun ráðstefnu
Gunnar Stefánsson, prófessor og forstöðumaður Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands
Ávarp ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
13:15 Orkuskipti og loftslagsbreytingar
Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor, Háskóli Íslands
13:40 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í dag
Grétar Mar Hreggviðsson, samgönguverkfræðingur, VSÓ
14:05 Nýja samgöngulíkan höfuðborgarsvæðisins (SLH)
Albert Skarphéðinsson, samgönguverkfræðingur , Mannvit
14:30 Cars and people: how do they go together?
Michael Schreckenberg, prófessor, Háskólinn í Duisburg-Essen
15:00 Kaffi
15:30 Sáttmáli um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu – verkefni og markmið
Þorsteinn Rúnar Hermansson, Reykjavíkurborg, samgöngustjóri
15:55 Borgarlínan – leiðin til framtíðar
Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, Verkefnastofa Borgarlínu
16:20 Hliðarverkanir breytinga á samgöngum
Guðmundur Freyr Úlfarsson, Prófessor, Háskóli Íslands
16:45 Almennar spurningar og lokaorð
Fundarstjóri: Hrund Ólöf Andradóttir prófessor við umhverfis -og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands
Viðburður á Facebook
Á ráðstefnunni munu innlendir og erlendir sérfræðingar ræða um áskoranir í samgöngumálum, stöðu þeirra og framtíð auk verkfræðilegra áskorana.