Skip to main content

Sviðsþing Menntavísindasviðs 2025

Sviðsþing Menntavísindasviðs 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. desember 2025 13:00 til 16:00
Hvar 

Saga

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sviðsþing Menntavísindasviðs fer fram þriðjudaginn 9. desember  kl. 13 -16 í Sögu.

Dagskrá:

13.00  Opnun – Eva Harðardóttir lektor, fundarstjóri þingsins

13.10  Sjónarmið nemenda, Gunnar Ásgrímsson, forseti sviðsráðs nemenda

13.20 Stefnu – og gæðamál í starfsemi Menntavísindasviðs, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti MVS.

13.40  Vinnustaðurinn okkar, Lára Rún Sigurvinsdóttir, mannauðsstjóri MVS.

13.50  Samtal og ígrundun, Eva Harðardóttir lektor og Sverrir Óskarsson, stefnufulltrúi MVS.

14.10 Kaffihlé

14.25 Hópavinna í stofum um stefnu - og gæðamál MVS, Sverrir Óskarsson og Eva Harðardóttir ásamt hópstjórum

15.30 Samantekt á hópavinnu, hópstjórar

15.45 Þingi slitið - Félagslegir töfrar háskólans, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði

16.00 Léttar veitingar