Íslenska sem annað mál, Aukagrein


Íslenska sem annað mál
Aukagrein – 60 einingar
Aukagrein í íslensku sem öðru máli er í senn hagnýtt tungumálanám og almennt fræðilegt nám um íslenska tungu, bókmenntir og sögu Íslands. Aðalgrein (120e) ásamt aukagrein (60e) veitir BA-gráðu (180e).
Umsóknarfrestur er til 20. maí fyrir umsækjendur sem eru búsettir á Íslandi og hafa íslenska kennitölu.
Skipulag náms
Hafðu samband
Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2
Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.
Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.
Fylgstu með Hugvísindasviði:

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.