Skip to main content

Með fróðleik í fararnesti: Hraun og haustlitir í Búrfellsgjá

Með fróðleik í fararnesti: Hraun og haustlitir í Búrfellsgjá - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. september 2024 12:00 til 14:00
Hvar 

Bílastæði við Búrfellsgjá

Nánar 
Brottför frá bílastæðum við Búrfellsgjá kl. 12

Jarðfræðingur frá HÍ mun leiða göngu um Búrfellsgjá í Heiðmörk ásamt Jóni Erni Guðbjartssyni vísindamiðlara frá Háskólanum. Við ætlum að njóta haustlitanna og sjá og heyra hvernig landið mótaðist í eldsumbrotum.

Mikilvægt er að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti.

Brottför: Kl. 12 frá bílstæðinu við Búrfellsgjá.

Hluti af verðlaunaverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti.

Brottför: Kl. 12 frá bílstæðinu við Búrfellsgjá.

Með fróðleik í fararnesti: Hraun og haustlitir í Búrfellsgjá