Hér má sjá gjaldskrá Upplýsingatæknisviðs: Grunnþjónusta Verð Eining Notandanafn fastagjald* 3.150 kr./mán. Tengigjald við HÍ-net: (IP tala eða DHCP netsamband)* 500 kr./mán. ADSL tenging 500 kr./mán. Ljósleiðaratenging 1.660 kr./mán.** Símanúmer 1.000 kr./mán. Símanotkun 3,32 kr./skref * Þráðlaust netsamband fylgir fastagjaldi. ** Hluti gjalds fer til GR Hýsing Verð Eining Netlén innan hi.is 500 kr./mán. Netlén utan hi.is 1.000 kr./mán. Vefhýsing 1.500 kr./mán. Gagnagrunnvistun 2.000 kr./mán. Vélaleiga Verð Eining Sýndarvél lítil → 2CPU & 8GM minni 3.000 kr./mán. Sýndarvél mið → 4CPU & 16GB minni 6.000 kr./mán. Sýndarvél stór → 8CPU & 32GB minni 12.000 kr./mán. Ef þörf er á stærri vél þarf að semja um það sérstaklega. Fyrir diskapláss er greitt 10kr á GB á mánuði. Ef diskur í sýndarvél er 100GB er greitt 1000kr á mánuði. Greitt er fyrir heildarstærð á disk, en ekki notkun á disk. Leiga tölvuvera Tölvuver eru aðeins leigð út í heild. Fjöldi tölva Verð Eining Askja 166 25 3.750 kr./klst. Árnagarður 318 (án kennaratölvu) 20 3.000 kr./klst. Eirberg C-105 21 3.150 kr./klst. Gimli 101 22 3.300 kr./klst. Hagi (án kennaratölvu) 6 900 kr./klst. Háskólatorg 204 41 6.150 kr./klst. Háskólatorg 302, Aðgengissetur 11 1.650 kr./klst. Læknagarður 10 1.500 kr./klst. Oddi 102 19 2.850 kr./klst. Oddi 103 (án kennaratölvu) 10 1.650 kr./klst. Oddi 301 39 5.850 kr./klst. Stakkahlíð, Smiðja 16 2.400 kr./klst. Veröld VHV-230, Tungumálamiðstöð 7 1.050 kr./klst. Veröld VHV-231, Tungumálamiðstöð 17 2.550 kr./klst. VR-II, 260 22 3.300 kr./klst. VR-II, 353 12 1.800 kr./klst. Auglýsingar í tölvuverum Verð Eining Skjáauglýsingar 35.000 kr./vika Ráðstefnur Tengigjald vegna ráðstefnuhalds Verð Eining 10 - 99 gestir 15.000 kr. 100 - 249 gestir 25.000 kr. 250 - 499 gestir 50.000 kr. 500 - 999 gestir 100.000 kr. Fleiri en 1000 gestir Hafið samband Skammtíma notandanafn 100 kr. pr. dag Tímavinna Verð Eining Almenn tímavinna 8.000 kr./klst. Þjónustusamningur Hafið Samband Nemendur Nemendur hafa aðgang að grunnþjónustu (utan við ljósleiðaratengingu og síma) og er hún greidd af skráningargjöldum. Nemendur greiða fyrir prentun. Nemendur hafa ekki aðgang að öðrum þjónustum hér að ofan. Í sérstökum tilvikum er notaður annar taxti en gefinn er upp hér að ofan. Um Taxta 2 gildir: Taxti 2 er fyrir aðila utan bókhaldskerfis Háskólans Taxti 2 er ekki alltaf sá sami og Taxti 1 Taxti 2 ber alltaf VSK Upplýsingatæknisvið facebooklinkedintwitter