Skip to main content

Fagháskólanám í leikskólafræði - Grunndiplóma

Fagháskólanám í leikskólafræði - Grunndiplóma

Menntavísindasvið

Fagháskólanám í leikskólafræði (ekki tekið inn 2025-2026)

Grunndiplóma – 60 einingar

Námsleið fyrir þau sem lokið hafa leikskólaliðanámi eða leikskólabrú á framhaldsskólastigi.

Námið er samstarfsverkefni HÍ og HA og er kennt í fyrsta skiptið haustið 2023.

Skipulag náms

X

Leikskólafræði (LSK001G)

Námskeiðið miðar að því að nemendur öðlist þekkingu og innsýn í hlutverk og stöðu leikskólans í íslensku menntakerfi, hvernig ólík hugmyndafræði, sýn og viðhorf endurspeglast í markmiðum og starfsháttum leikskóla og hlutverk leikskólakennara í námi barna.

Námskeiðið er inngangsnámskeið í leikskólafræði þar sem m.a. er lögð áhersla á að kynna menntunarhlutverk leikskóla og starfsvettvang leikskólakennara. Lögð er til grundvallar sú sýn að börn eigi rétt á krefjandi viðfangsefnum og tækifærum til að taka þátt í samfélagi sem byggir á jafnrétti og lýðræðislegri þátttöku.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.