Skip to main content

GPMLS öndvegisfyrirlestur - Prófessor Virginijus Siksnys

GPMLS öndvegisfyrirlestur - Prófessor Virginijus Siksnys - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. maí 2022 15:00 til 16:00
Hvar 

Askja

Stofa 132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Virginijus Siksnys, PhD, er prófessor við líftæknistofnun Vilnius Háskóla og yfirmaður deildar prótein-DNA samskipta við Vilnius Háskóla í Litháen. Hann mun halda fyrirlestur í öndvegisfyrirlestrarröð GPMLS og ber fyrirlesturinn heitið Nýir CRISPR-cas og aðrir forritanlegir kjarnsýrukljúfar sem hugsanleg tæki til genabreytingar.

Fyrirlesturinn fer fram í stofu 132 í Öskju.

Frekari upplýsingar um rannsóknir Virginijusar Siksnys má finna hér.

Prófessor Virginijus Siksnys, PhD.

GPMLS öndvegisfyrirlestur - Prófessor Virginijus Siksnys