Menntavísindi
240 einingar - Ph.D. gráða
. . .
Doktorsnám við Menntavísindasvið byggist á framhaldsnámskeiðum í aðferðafræði, námskeiðum á sviðinu og rannsóknarvinnu. Námsdvöl við erlendan háskóla, virk þátttaka í fræðasamfélaginu og doktorsverkefni eru hluti af náminu.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
Um námið
Doktorsnám í menntavísindum byggir á eftirtöldum þáttum:
- Námskeiðum í aðferðafræði og öðrum námskeiðum til dýpkunar á sérsviðum nemans (30-60 e).
- Námskeið eða námsdvöl við erlendan háskóla.
- Doktorsverkefni (180 e).
Áhersla er lögð á fræðilega þróun, rannsóknir og kenningar og vinna við rannsóknarritgerð undir handleiðslu leiðsagnarnefndar en í henni skal einn af þremur sérfræðingum starfa utan skólans.
Allar helstu upplýsingar um doktorsnámið er á vef doktorsnáms Menntavísindasviðs.
Hafðu samband
Verkefnastjórar doktorsnáms:
Steingerður Ólafsdóttir (steingeo@hi.is)
Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir (ssj@hi.is)
Formaður doktorsnámsnefndar:
Annadís G. Rúdólfsdóttir (annadis@hi.is)