Skip to main content

Franska - Grunndiplóma

Franska - Grunndiplóma

Hugvísindasvið

Franska

Grunndiplóma – 60 einingar

Grunndiplóma í frönsku veitir nemendum góða þekkingu á franskri tungu, bókmenntum, menningu, sögu og þjóðlífi hins frönskumælandi heims.

Skipulag náms

X

Frönsk málfræði I (FRA101G)

Námskeiðið Frönsk málfræði I er skyldunámskeið.

Í þessu námskeiði er farið dýpra í málfræði atriði sem nemendur unnu með í framhaldskóla. Áhersla er lögð á notkun málfræðihugtaka í námi og kennslu þar sem nemendur þurfa að útskýra í orði og dæmum tiltekin málfræðiatriði.

Mikilvægt er að nemendur temji sér sjálfstæð vinnubrögð og komi undirbúnir í tíma.

Kennslan skiptist í fyrirlestra og æfingatíma.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir
Dorota Julia Kotniewicz
Sumarliði V Snæland Ingimarsson
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir
Frönsk fræði - BA nám

Að skrá mig í Frönsk fræði í Háskóla Íslands er ein af mínum bestu ákvörðunum í lífinu. Kennarar og starfsfólk HÍ leggja sig fram við að gera námið eins skipulagt og kostur er, sem auðveldar aðgengi og eykur afköst. Ég fór í námið til að öðlast meiri þekkingu á frönsku, en við það bætist svo miklu meira. Auk þess sem að námið kennir manni að takast á við verkefni með skipulögðum, vísindalegum vinnubrögðum, þá stækkar það líka tengslanetið og opnar dyr að nýjum tækifærum.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2

Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.

Fylgstu með Hugvísindasviði:

Háskóli Íslands - aðalbygging

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.