Spænska - Aukagrein


Spænska
Aukagrein – 60 einingar
60 eininga nám í spænsku sem aukagrein er að jafnaði eins árs nám. Að námi loknu á nemandi að hafa öðlast grunnþekkingu og skilning á spænsku sem og á menningar- og bókmenntasögu þjóða sem hafa spænsku að móðurmáli.
Til þess að ljúka BA prófi þurfa nemendur að taka 120 eininga aðalgrein til viðbótar, samtals 180 einingar.
Skipulag náms
Hafðu samband
Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2
Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.
Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.
Fylgstu með Hugvísindasviði:

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.