Skip to main content

Sálfræði

Sálfræði

Heilbrigðisvísindasvið

Sálfræði

BS – 180 einingar

Er áhugasvið þitt hegðun, samskipti og hugsun fólks? Langar þig að skilja hvernig heilinn starfar? Hefur þú gaman af því að rannsaka, hlusta og fræða? Leitar þú að grunnnámi sem veitir góð atvinnutækifæri eða möguleika á fjölbreyttu framhaldsnámi? Kynntu þér BS-nám í sálfræði.

Skipulag náms

X

Tölfræði I (SÁL102G)

Meginefni námskeiðsins er lýsandi tölfræði og myndræn framsetning gagna. Fjallað verður m.a. um helstu mælitölur lýsandi tölfræði, myndræna framsetningu gagna, einfalda línulega aðhvarfsgreiningu, fylgni, úrtaksgerð, grunnatriði líkindafræði og úrtakadreifingar.

Námskeiðið er ekki kennt í fjarnámi. Ætlast er til þess að nemendur mæti í alla fyrirlestra.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Ólafur Jóhann Þorbergsson
María Lovísa Breiðdal
Birkir Einar Gunnlaugsson
Ólafur Jóhann Þorbergsson
sálfræðinemi

Ég valdi sálfræði því ég stefni á að fara í framhaldsnám í einhverju markaðstengdu og sálfræði gefur góðan grunn fyrir það. Það sem mér finnst best við sálfræði í Hí er hvað maður kynnist mikið af fólki í allri þessari hópavinnu, vinátta sem vonandi heldur áfram út í atvinnulífið.

Hafðu samband

Skrifstofa Sálfræðideildar
Nýi Garður, 1. hæð, Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík
Sími 525-4240
Tölvupóstur: saldeild@hi.is

Opið virka daga frá kl. 10:00-12:30 og 13:00-15:00.

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.