Aðstoðarkennarastyrkir fyrir doktorsnema eru hugsaðir sem mótframlag við framlag deildar til kennslu doktorsnema.
Umsóknarfrestur er í janúar ár hvert og er sótt um til viðkomandi fræðasviðs.
Umsjón er í höndum Miðstöðvar framhaldsnáms (midstodframhaldsnams@hi.is).
Slóð á verkferil og eyðublað er í Uglunni.