Skip to main content

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands

Nýdoktorastyrkir eru ætlaðir vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum sjö árum. 

Styrkir eru veittir til allt að þriggja ára.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Nýdoktorssjóð. Umsóknarfrestur til 8. maí 2025

Tengt efni