Efnt var til hátíðarviðburðar í Veröld – húsi Vigdísar á fullveldisdaginn 1. desember 2018 í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands og heimsóknar Margrétar II. Danadrottningar í húsið. Þar var máltæknistofnunin Almannarómur kynnt og tveir nýdoktorar tóku við styrkjum til rannsókna á sameiginlegum norrænum rótum Íslands og Danmörku. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson