Borgarskipulag / Kvennafótbolti

Hvenær
29. nóvember 2018 9:00 til 17:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Stofa 007
Nánar
Aðgangur ókeypis
Nemendur í áfanganum Miðlunarleiðir sýna stuttmyndir og halda erindi. Viðfangsefni ráðstefnunnar verða annars vegar borgarskipulag og hins vegar kvennafótbolti. Ráðstefnan er öllum opin.
Dagskrá:
- 9:00 - 9:10 Setning
- 9:10 - 9:20 Aftur til gömlu daganna. Sigríður H. Jónasdóttir.
- 9:20 - 9:30 Austur fyrir fjall. Sunna Maarit B. Strandsten.
- 9:30 - 9:40 Miðbær, biðbær eða pissustop. Már Ingólfur Másson.
- 9:40-9:50 Hvað myndir þú gera við 450 milljónir? Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir.
- 9:50-10:00 Hólavallagarður, kirkjugarður eða almenningsgarður? Bóel Hörn Ingadóttir.
- 10:00-10:10 102 Reykjavík. Kolfinna Lína Kristínardóttir.
- 10:10-10:20 Háskólanemar á hraðferð. Iðunn Ósk Grétarsdóttir
- 10:20-10:30 Beint í bílinn. Stuttmynd, hópur II.
—— Hlé í 10 mín——
- 10:40-10:50 Borgarskipulag og lýðheilsa. Rannveig Bjarnadóttir.
- 10:50-11:00 Þar sem fólk er ekki. Auður Styrkársdóttir.
- 11:00-11:10 Architecture & Well-Being. Phil Uwe Widiger.
- 11:10-11:20 Myrkraveröld. Stuttmynd, hópur V.
- 11:20-11:30 Draugur eða Draumur. Stuttmynd, hópur VII.
- 11:30-11:40 Borgir eiga að brenna. Snorri Rafn Hallsson.
- 11:40-11:50 Utangarðs og innan seilingar. Sigríður Lína Daníelsdóttir.
- 11:50-12:00 Pálmatrén í Peckham. Silja Hinriksdóttir.
- 12:00-12:10 Show Your Slum. Julie Francia Aline Coadou.
- 12:10-12:20 Lundaland. Stuttmynd, hópur III.
—— Hlé í 40 mín——
- 13:00-13:10 Leið 6, ferðasaga. Elísabet Jónsdóttir.
- 13:10-13:20 Betri borg með borgarlínu. Eyþór Jóvinsson.
- 13:20-13:30 Strætó, milli heims og helju. Kristín T. Hafsteinsdóttir.
- 13:30-13:40 Að finna upp hjólið. Stuttmynd, hópur I.
- 13:40-13:50 Græna byltingin í Reykjavík. Guðrún Gígja Jónsdóttir.
- 13:50-14:00 Menning er mannréttindi. Adda Steina Haraldsdóttir.
- 14:00-14:10 SHOWHÓ varð að SJÓHÓ. Aðalbjörg Þóra Árnadóttir.
- 14:10-14:20 Hvað varð um King Kong? Lísa Björg Attensperger.
- 14:20-14:30. Perlan - góð eða galin? Sigurður Ingi Einarsson.
- 14:30-14:40. Ballett á gangstéttarhellu. Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
—— Hlé í 20 mín——
- 15:00-15:10 Helvítis kjelling. Þórhildur Stefánsdóttir.
- 15:10-15:20 Sparkar eins og stelpa. Stuttmynd, hópur VI.
- 15:20 - 15:30 Heimavöllurinn. Hulda Mýrdal.
- 15:30 - 15:40 Reykjavík er ykkar. Guðni Rósmundsson.
- 15:40 - 15:50 Svartfugl. Katrín Vinther Reynisdóttir.
- 15:50 - 16:00 Hamraborgin há og fögur. Stuttmynd, hópur IV.
- 16:00-16:10 Helgan veit ég Landssímareit. Hrafnhildur Baldursdóttir.
- 16:10-16:20 I’ll have a story to tell when I get home. Kristín Björk Smáradóttir.
- 16:20-16:30 Borgin í mér. Björk Þorgrímsdóttir.
- 16:30-16:40 Stutt samantekt.