Í undirbúningi keppninnar læra nemendur að beita stærðfræði og vísindum til að leysa raunveruleg verkefni og temja sér öguð vinnubrögð við öflun heimilda, úrvinnslu gagna og skýrslugerð.
Einnig læra nemendur að vinna sem liðsheild og að kynna verkefni fyrir áhorfendum.
Tengt efni