Skip to main content

Nemenda- og kennsluþjónusta FVS

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs sinnir almennri þjónustu við nemendur og kennara. Nemendur eru velkomnir á Þjónustutorg í Gimli, einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti eða bóka viðtal við starfsmann nemendaþjónustunnar.

Þjónustutorg Gimli

Bóka viðtal við nemendaþjónustu Félagsvísindasviðs

Gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur Félagsvísindasviðs eru í Uglu (þarfnast innskráningar).

Spurt og svarað: Algengar fyrirspurnir Háskóli Íslands

Nýnemar

Hér finnurðu svör við mörgum af þeim spurningum sem kunna að vakna þegar þú hefur nám í Háskóla Íslands.

Þjónustumiðjuna HÍ

Þjónustumiðjan er upplýsingavefur sem inniheldur mikið magn efnis þar sem notendur geta fundið svör við flestum spurningum er varða starfsemi og þjónustu Háskólans. 

 

Þjónustutorg Gimli

Opið: Mánudag til föstudags kl. 09.00 til 15.00
Sími: 525-4500 
Netfang: nemfvs@hi.is
Bóka fund í gegnum bókunargátt

Við þjónustutorg í Gimli er lúga þar sem nemendur geta skilað verkefnum utan afgreiðslutíma.

""