Í fjórða þætti fylgjumst við með fuglarannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands og hvernig breytingar í veðurfari flýta fyrir komu sumra farfugla.
Jaðrakan, margæs, himbrimi og haförn eru meðal þeirra tegunda sem sjónum verður beint að í þættinum.
- Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. Dagskrárgerð: Jón Örn Guðbjartsson, Konráð Gylfason og Björn Gíslason.
- Horfðu á fjórða þátt á vef RÚV
Myndir úr fjórða þætti