Rektor skipar stjórn Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum (MVL), sem í eiga sæti fulltrúar allra fimm fræðasviða HÍ. Námsstjórnir í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði og líftölfræði, skipaðar af stjórn MLV, skipuleggja nám í hverri námsgrein. Forstöðumaður og faglegur umsjónarmaður námsins er Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild. Erindi til stjórna og forstöðumanns má senda á publichealth@hi.is Show Stjórn MLV 2022-2025 Magnús Karl Magnússon, prófessor, formaður.Frá Félagsvísindasviði: Sigrún Ólafsdóttir, prófessor, og til vara Jón Gunnar Bernburg, prófessor.Frá Heilbrigðisvísindasviði: Inga Þórsdóttir, prófessor, og til vara Rúnar Vilhjálmsson, prófessor.Frá Hugvísindasviði: Ólöf Garðarsdóttir, prófessor, og til vara Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor.Frá Menntavísindasviði: Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor, og til vara Ástríður Stefánsdóttir, dósent.Frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði: Gunnar Stefánsson, prófessor, og til vara Ebba Þóra Hvannberg, prófessor. Arna Hauksdóttir, prófessor og forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum situr fundi stjórnar. Show Námsstjórnir 2021-2023 Lýðheilsuvísindi, MPH Arna Hauksdóttir prófessor, MLVBryndís Eva Birgisdóttir, prófessor, Matvæla- og næringarfræðideildViðar Halldórsson, prófessor, Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Til vara: Freyja Birgisdóttir, dósent, SálfræðideildGréta Jakobsdóttir, lektor, Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Faraldsfræði, MS Kristjana Einarsdóttir prófessor, faraldsfræðingur, MLVSigríður Lára Guðmundsdóttir, dósent, Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstundaGunnar Tómasson, lektor, MD, faraldsfræðingur, Læknadeild Til vara: Kristjana Hrönn Ásbjörnsdóttir, lektor, faraldsfræðingur, MLV Líftölfræði, MS Thor Aspelund, prófessor, líftölfræðingur, MLVJóhanna Jakobsdóttir, lektor, líftölfræðingur, MLVArnar Pálsson, dósent, lífupplýsingafræði, Líf- og umhverfisvísindadeild Til vara: Þórhallur Ingi Halldórsson, prófessor, tölfræðingur, Matvæla- og næringarfræðideildPáll Melsted, prófessor, Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Show Skrifstofa og starfsfólk Stjórnsýsla Akademískt starfsfólk facebooklinkedintwitter