Háskóla Íslands er skipað í fimm fræðasvið og deildir og stofnanir sem heyra undir háskólaráð, fræðasvið eða deildir. Í reglum Háskóla Íslands eru m.a. lög um opinbera háskóla, siðareglur og verklagsreglur. Á Menntavísindasviði eru í gildi sérstakar reglur um mat á fyrra námi, um meistaraverkefni og doktorsnám. Reglur Menntavísindasviðs Á Menntavísindasviði eru í gildi eftirfarandi reglur: Reglur um mat á fyrra námi Reglur um meistaranám við Menntavísindasvið Reglur um skil á meistaraverkefni í formi vísindagreinar Reglur um doktorsnám við Menntavísindasvið Reglur fyrir Háskóla Íslands, nr. 569/2009, voru samþykktar á fundi háskólaráðs 4. júní 2009. Í XIII. kafli laganna er fjallað um Menntavísindasvið. Sameiginlegar reglur Háskóla Íslands Í Háskóla Íslands eru í gildi eftirfarandi reglur: Reglur fyrir Háskóla Íslands, nr. 569/2009 Reglur fyrir Háskóla Íslands, prentgerð (.pdf) Siðareglur Háskóla Íslands | Prentgerð (.pdf) Vísindasiðareglur Háskóla Íslands (.pdf) Öll lög og reglur Háskóla Íslands (leit) Ath. Lög um opinbera háskóla, nr. 85/2008 voru samþykkt á Alþingi 30. maí 2008. Við gildistöku laganna féllu úr gildi lög nr. 41/1999 um Háskóla Íslands. Lög um sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, nr. 37/2007, tóku gildi 1. júlí 2008 og féllu þá úr gildi lög nr. 137/1997 um Kennaraháskóla Íslands. Reglur um Menntavísindastofnun nr. 1023/2009 ásamt síðari breytingum Reglur um Menntavísindastofnun nr. 1023/2009 Breyting nr. 354/2013 á reglum nr. 1023/2009 facebooklinkedintwitter