Skip to main content

Leita að námi

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú lokið kandídatsprófi úr ljósmóðurfræði?
Viltu bæta við þig meistaranámi og fá fyrra nám metið?
Viltu auka færni þína í rannsóknastörfum og vísindalegum vinnubrögðum?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Fjarnám að mestu eða hluta

Heilbrigðisvísindi

Framhaldsnám 180 eða 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Langar þig að starfa við krefjandi, skemmtileg og gefandi verkefni?
Getur þú hugsað þér að vera í persónulegum tengslum við verðandi mæður?
Hefur þú áhuga á umönnun, fræðslu, ráðgjöf og forvörnum?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Viltu fræðast um lyf frá öllum sjónarhornum?
Finnst þér spennandi að uppgötva og þróa ný lyf og vörur?
Hefur þú áhuga á raungreinum eins og efnafræði, stærðfræði og lífeðlisfræði?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Vilt þú styrkja þekkingu þína í lyfjafræði?
Langar þig að hafa starfsleyfi lyfjafræðings?
Hefur þú áhuga á rannsóknum?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Framhaldsnám 180 eða 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Langar þig að efla þekkingu þína á rannsóknum?
Hefur þú áhuga á rannsóknatengdu námi?
Vilt þú verða sérfræðingur á þínu sviði?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Framhaldsnám 180 eða 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Þverfræðilegt

Hefur þú áhuga á að bæta heilsu samfélagshópa?
Viltu kynnast nálgunum og áherslum í forvörnum og heilsueflingu á Íslandi og víðar?
Viltu læra að lesa og túlka rannsóknir á heilsufari og áhrifavöldum þess?

Framhaldsnám 120 ein. MPH
Staðnám

Þverfræðilegt

Framhaldsnám 180 ein. Ph.D.
Staðnám