Skip to main content

Lífeindafræði

Lífeindafræði

Heilbrigðisvísindasvið

Lífeindafræði

BS – 180 einingar

Hefur þú áhuga á mannslíkamanum og starfsemi hans? Viltu öðlast þekkingu á sjúkdómum og greiningu þeirra? Viltu vinna á rannsóknastofu?

Þá gæti lífeindafræði verið fyrir þig.

Skipulag náms

X

Lífeindafræði, kynning (LEI101G)

Lífeindafræði verður kynnt sem og hlutverk fræðigreinarinnar í heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisvísindum. Fjallað verður um grunnþætti starfssviðs og hugmyndafræði lífeindafræðinga. Rannsóknastofa verður heimsótt og starfsemin skoðuð.

Fyrirlestrar, umræður og kynnisferð.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Vala Jónsdóttir
Sandra Mjöll Jónsdóttir
Pétur Ingi Jónsson
Vala Jónsdóttir
BS í lífeindafræði

Það er mikið verklegt og maður fær tækifæri á góðri, einstaklingsmiðaðri kennslu. Félagslífið er frábært

Hafðu samband

Skrifstofa Námsbrautar í geislafræði og lífeindafræði
Stapa við Hringbraut 31, 101 Reykjavík
Sími: 525 5442
Netfang: gol@hi.is

Almennur afgreiðslutími: Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-15:00

Lífeindafræðin á Facebook

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.