Grunnskólakennaranám er fimm ára fræðilegt og starfstengt nám, sem skiptist í 180 eininga bakkalárnám og 120 eininga meistaranám sem veitir leyfisbréf kennari. Grunnskólakennaranám byggir á þeim kröfum sem gerðar eru í lögum nr. 95/2019 og reglugerð 1355/2022. Unnt er að taka samfellt fimm ára kennaranám eða ljúka fyrst bakkalárprófi (BA- eða BS-próf) á námssviði eða kennslugrein grunnskóla, samkvæmt aðalnámskrár grunnskóla, og bæta svo við sig meistaranámi sem veitir leyfisbréf kennari. Hæfni kennara í íslensku: Við brautskráningu úr kennaranámi við íslenska háskóla skal kennari búa yfir hæfni í íslensku sem samsvarar að lágmarki C1 í Evrópska tungumálarammanum. Inntaka í meistaranám til leyfisbréf kennara Við inntöku í meistaranám til leyfisbréf kennara er horft til inntaks fyrri menntunar. Gert er ráð fyrir að fyrri menntun hafi veitt umsækjanda nægilegan undirbúningi á því námssviði eða kennslugrein sem meistaranámið byggir á. Ef ljóst er að undirbúningur frá fyrra námi er ábótavant, verður viðkomandi gert að bæta við sig námi á grunnstigi til að tryggja öll skilyrði um kennaramenntun séu uppfylltar að loknu námi. Grunnnám (3 ár) Meistaranám til leyfisbréf (2 ár) fimm ára fræðilegt og starfstengt nám Grunnskólakennsla yngri barna Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed Heilsuefling og heimilisfræði Heilsuefling og heimilisfræði B.Ed. Íslenska og erlend tungumál Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál B.Ed. Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku B.Ed. List- og verkgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar B.Ed. Samfélagsgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar B.Ed. Stærðfræði náttúrugreinar og upplýsingatækni Grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði B.Ed. Grunnskólakennsla með áherslu á upplýsingatækni og miðlun B.Ed. Grunnskólakennsla yngri barna Grunnskólakennsla yngri barna M.Ed. Grunnskólakennsla yngri barna MT Heilsuefling og heimilisfræði Heilsuefling og heimilisfræði M.Ed. Heilsuefling og heimilisfræði MT Menntun allra Námið er fyrir þau sem lokið hafa B.Ed. með 90 einingum til sérhæfingar á námssviði í grunn- eða leikskóla, eða í kennslugrein grunnskóla. Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. Íslenska og erlend tungumál Kennsla íslensku M.Ed. Kennsla íslensku MT Kennsla erlendra tungumála M.Ed. Kennsla erlendra tungumála MT List- og verkgreinar Kennsla list- og verkgreina M.Ed. Kennsla list- og verkgreina MT Samfélagsgreinar og sjálfbærni Kennsla samfélagsgreina M.Ed. Kennsla samfélagsgreina MT Sjálfbærnimenntun, M.Ed. Stærðfræði náttúrugreinar og upplýsingatækni Kennsla stærðfræði M.Ed. Kennsla stærðfræði MT Kennsla náttúrugreina, M.Ed. Kennsla náttúrugreina, MT Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, M.Ed. Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, MT Að loknu BA-/BS-Gráðu BA/BS-gráða á greinasviði eða í námsgrein grunnskóla, samkvæmt aðalnámskrár grunnskóla. Yngri barna kennsla Að loknu bakkarlárgráðu í greinasviði eða í námsgrein grunnskólakennslu yngri barna, samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Kennslufræði yngri barna í grunnskóla M.Ed. Kennslufræði yngri barna í grunnskóla, MT Heilsuefling og heimilisfræði Að loknu bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir heilsueflingar og heimilisfræði. Heilsuefling og heimilisfræði MT Íslenska og erlend tungumál Að loknu bakkarlárgráðu í íslensku. Kennsla íslensku M.Ed. Kennsla íslensku MT Að loknu bakkarlárgráðu í erlendum tungumálum. Kennsla erlendra tungumála M.Ed. Kennsla erlendra tungumála MT List- og verkgreinar Að loknu bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir list- og verkgreinar. Kennsla list- og verkgreina M.Ed. Kennsla list- og verkgreina MT Samfélagsgreinar og sjálfbærni Að loknu bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir samfélagsgreinar. Kennsla samfélagsgreina M.Ed. Kennsla samfélagsgreina MT Að loknu bakkarlárgráðu í þeim fræðigreinum sem teljast námsgreinar grunnskólans. Sjálfbærnimenntun, M.Ed. Stærðfræði náttúrugreinar og upplýsingatækni Að loknu bakkarlárgráðu í stærðfræði. Kennsla stærðfræði M.Ed. Kennsla stærðfræði MT Að loknu bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir náttúrufræðigreinar. Kennsla náttúrugreina, M.Ed. Kennsla náttúrugreina, MT Að loknu Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir upplýsinga- og tæknimenntun Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, M.Ed. Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, MT Tengt efni Hvernig verð ég leikskólakennari? Hvernig verð ég íþróttakennari? Hvernig verð ég framhaldsskólakennari? facebooklinkedintwitter