Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2017 Félagsvísindasvið Félags- og mannvísindadeild Sunna Kristín Símonardóttir, félagsfræði, 18. ágúst Heiti ritgerðar: Discipline and Resistance: Constructing the "good" Icelandic mother through dominant discourses on bonding, breastfeeding and birth. Arndís Bergsdóttir, safnafræði, 25. ágúst Heiti ritgerðar: (Ó)sýnileg: Samofin fjarvera kvenna á íslenskum söfnum og mótun femínískrar safnafræði (Absence comes to matter: Entangled becomings of a feminist museology. Sveinn Guðmundsson, mannfræði, 1. september Heiti ritgerðar: Hugur og líkami eða huglíkami? - Læknar, hjúkrunarfræðingar og óhefðbundnar lækningar (Mind and Body or Mindbody? - Doctors and Nurses working with CAM) Hjördís Sigursteinsdóttir, félagsfræði, 11. desember Heiti ritgerðar: Heilsa og líðan starfsfólks íslenskra sveitarfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008 (Health and well-being of employees of municipalities in Iceland in the wake of economic crisis). Ciara S. Brennan, fötlunarfræði, 13. desember Heiti ritgerðar: Sjálfstætt líf og notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum - Sjónarhorn mannréttinda (The Nordic experience of independent living and personal assistance - a human rights approach). Hagfræðideild Eva Hagsten, hagfræði, 4. desember Heiti ritgerðar: Ýmis gervi upplýsinga- og samskiptatækni í frammistöðumælingum evrópskra fyrirtækja (The various guises of ICT in firm performance across Europe). Lagadeild Graham Butler, lögfræði, 27. febrúar Heiti ritgerðar: Constitutional Limits of the EU´s Common Foreign and Security Policy. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Háskólann í Kaupmannahöfn og fór vörnin fram ytra. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræði, 9. júní Heiti ritgerðar: Kynferðislegt ofbeldi í æsku: Afleiðingar og heildræn meðferðarúrræði (Childhood Sexual Abuse: Consequences and Holistic Intervention). Þórunn Scheving Elíasdóttir, hjúkrunar- og heilbrigðisvísindi, 23. júní Heiti ritgerðar: Gagnsemi sjónhimnusúrefnismælinga við mat á súrefnisbúskap í systemísku blóðrásinni (Retinal oximetry and systemic arterial oxygen levels). Rannveig Jóna Jónasdóttir, heilbrigðisvísindi / hjúkrunarfræði, 11. desember Heiti ritgerðar: Þróun skipulagðrar, hjúkrunarstýrðrar eftirgæslu til sjúklinga eftir útskrift af gjörgæsludeild og prófun á áhrifum hennar (Development of a structured nurse-led follow-up for patients after discharge from the intensive care unit and testing of its effectiveness. Lyfjafræðideild Eydís Einarsdóttir, lyfjavísindi, 18. ágúst Heiti ritgerðar: Leit að lyfjavirkum efnasamböndum úr íslenskum sjávarhryggleysingjum (Searching for bioactive secondary metabolites from Icelandic marine invertebrates). Maonian Xu, lyfjavísindi, 21. nóvember Heiti ritgerðar: Þróunarsögulegur og efnafræðilegur skyldleiki hjá íslenskum jöfnum og fjallagrasalíkum tegundum íslenskra fléttna (Phylogeny and phytochemistry of Icelandic cetrarioid lichens and club mosses). Sunna Jóhannsdóttir, lyfjafræði, 22. nóvember Heiti ritgerðar: Sýklódextrínöragnir sem augnlyfjaferjur fyrir litlar lyfjasameindir, peptíð og prótein (Cyclodextrin nanoparticles in ocular drug delivery for small molecular weight drugs as well as for peptide and protein drugs). Anna Bryndís Blöndal, lyfjafræði, 15. desember Heiti ritgerðar: Innleiðing lyfjafræðilegrar umsjár í heilsugæslu á Íslandi (Bringing pharmaceutical care to primary care in Iceland). Læknadeild Sólveig Helgadóttir, læknavísindi, 6. janúar Heiti ritgerðar: Bráður nýrnaskaði eftir hjartaskurðaðgerðir - tíðni, áhættuþættir, tengsl við aðra fylgikvilla við og eftir skurðaðgerð, lifun og langtímaáhrif á nýrnastarfsemi (Acute kidney injury following cardiac surgery - Incidence, risk factors, association with other perioperative complications, survival and renal recovery). Sigrún Vala Björnsdóttir, lýðheilsuvísindi - Þverfræðilegt framhaldsnám, 3. febrúar Heiti ritgerðar: Þrálátir stoðkerfisverkir – Algengi, áhrif og þverfræðileg úrræði á Íslandi (Chronic Musculoskeletal Pain – Prevalence, impact and multidisciplinary treatment in Iceland). Sigurdís Haraldsdóttir, læknavísindi, 8. febrúar Heiti ritgerðar: Algengi Lynch-heilkennis og nýgengi og orsakir mispörunar í sjúklingum með ristil- og endaþarmskrabbamein á Íslandi. The prevalence of Lynch syndrome and the incidence and etiology of mismatch repair deficiency in colorectal cancer patients in Iceland. Sigríður Jónsdóttir, líf- og læknavísindi, 26. maí Heiti ritgerðar: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum (Development of Immunotherapy for Insect Bite Hypersensitivity in Horses) Guðrún Nína Óskarsdóttir, læknavísindi, 2. júní Heiti ritgerðar: Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga (Outcomes following pulmonary resections for lung cancer in Iceland - survival in subgroups of patients) Ásbjörg Ósk Snorradóttir, líf- og læknavísindi, 19. júní Heiti ritgerðar: Meinafræði arfgengrar heilablæðingar (The Pathology of Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA). Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, líf- og læknavísindi, 15. september Heiti ritgerðar: Notkun útrunninna blóðflaga til fjölgunar á mesenkímal stofnfrumum (Expired human platelets for mesenchymal stromal cell propagation). Inga Jóna Ingimarsdóttir, læknavísindi, 18. september Heiti ritgerðar: Blöðruhálskirtilskrabbamein hjá þremur norrænum þjóðum – Áhrif greiningar og meðferðarstefnu á nýgengi, þróun klínskra þátta og meðferð (Prostate cancer in three Nordic countries - The impact of diagnostic and therapeutic strategies on incidence, trends in clinical presentation and management). Agnes Gísladóttir, lýðheilsuvísindi, 29. september Heiti ritgerðar: Meðganga og fæðing hjá konum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi (Pregnancy and childbirth among women previously exposed to sexual violence). Margrét Ólafía Tómasdóttir, læknavísindi, 7. desember Heiti ritgerðar: Fjölveikindi meðal íbúa Norður-Þrændalaga (Hunt-rannsóknin) - Faraldsfræðileg rannsókn með vísan til streituþátta tengdra hugtakinu allostatískt álag (Multimorbidity in the Norwegian population - An epidemiological study with reference to the concept allostatic load). Jenna Huld Eysteinsdóttir, læknisfræði, 8. desember Heiti ritgerðar: Áhrif Bláa lóns meðferðar á psoriasis miðað við hefðbundna UVB ljósameðferð (The effect of balneophototherapy in the Blue lagoon in Iceland on psoriasis compared with phototherapy alone) Matvæla- og næringarfræðideild Magdalena Stefaniak Viðarsson, matvælafræði, 6. desember Heiti ritgerðar: Mat á lífvirkni fjölsykruútdrátta af sjávaruppruna. Evaluation of bioactive properties of marine-derived polysaccharide extracts. Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Magnús Þór Þorbergsson, almenn bókmenntafræði, 2. maí Heiti ritgerðar: Leiksvið þjóðar: Þjóð, stétt, sjálfsmynd og mótun leiklistarvettvangs á Íslandi 1850-1930. Hanna Óladóttir, íslensk málfræði, 8. september Heiti ritgerðar: Skólamálfræði. Hver er hún og hver ætti hún að vera? Um markmið og áhrif málfræðikennslu á unglingastigi grunnskólans Gunnvör S. Karlsdóttir, íslenskar bókmenntir, 6. október Heiti ritgerðar: Guðmundar sögur biskups. Þróun og ritunarsamhengi. Arngrímur Vídalín Stefánsson, íslenskar bókmenntir, 2. nóvember Heiti ritgerðar: Skrímsl, jöðrun og afmennskun í lærdómshefð íslenskra sagnaritara 1100-1550 (Mirror and self - monsters and marginalization and dehumanization in the Icelandic learned tradition 1100-1550). Sagnfræði- og heimspekideild Kristín Bragadóttir, sagnfræði, 16. júní Heiti ritgerðar: Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904). Menntavísindasvið Uppeldis- og menntunarfræðideild Kristín Karlsdóttir, menntunarfræði, 13. janúar Heiti ritgerðar: Námsferli leikskólabarna - Children’s learning processes. Hiroe Terada, menntunarfræði, 22. febrúar Heiti ritgerðar: Hugmyndir íslenskra og japanskra leikskólabarna um hegðun barna og viðbrögð kennara: Félagslegar aðstæður í leikskólastarfi (Icelandic and Japanese preschoolers’ attributions in social interactions involving a child’s moral transgression and a teacher´s expressed blame) Kristján Ketill Stefánsson, menntunarfræði, 23. maí Heiti ritgerðar: Virk þátttaka í skólastarfi og sjálfstjórnun: Gagnvirkt samband á unglingsárum (School engagement and intentional self-regulation: A reciprocal relation in adolescence). Ásthildur Björg Jónsdóttir, menntunarfræði, 4. júlí Heiti ritgerðar: List sem hvetur til sjálfbærni: Möguleikar lista í menntun til sjálfbærni (Artistic Actions for Sustainability: Potential of art in education for sustainability). Edda Óskarsdóttir, menntunarfræði, 31. ágúst Heiti ritgerðar: Skipulag stuðnings í skóla án aðgreiningar: fagleg sjálfsrýni (Constructing support as inclusive practice: A self-study). Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Markus Götz, reikniverkfræði, 5. desember Heiti ritgerðar: Skalanleg gagnagreining með ofurtölvum (A Framework for Scalable Data Analysis in High Performance Computing). Jarðvísindadeild Monika Wittmann, jarðvísindi, 31. janúar Heiti ritgerðar: Áhrif sandfoks og eldfjallaösku á snjó og ís (Impact of Icelandic dust and volcanic ash on snow and ice). Hrönn Egilsdóttir, jarðvísindi, 8. febrúar Heiti ritgerðar: Kalkmyndandi lífverur á breytilegum búsvæðum grunn- og djúpsjávar (Calcifying organisms in changing shallow and deep marine environments). Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir jarðfræði, 19. apríl Heiti ritgerðar: Steinrenning koltvíoxíðs í basalti (Mineral storage of carbon in basaltic rocks). Jónas Guðnason jarðfræði, 12. júlí Heiti ritgerðar: Sundrun kviku og gjóskufall í þeytigosum: Eldgosin í Heklu árin 1991 og 1845 (Magma fragmentation and tephra dispersal in explosive eruptions: The 1991 and 1845 Hekla eruptions). William M. Moreland, jarðfræði, 14. júlí Heiti ritgerðar: Sprengigosavirkni í flæðibasaltgosum með sérstöku tilliti til Eldgjárgossins á 10. öld (Explosive activity in flood lava eruptions: a case study of the 10th century Eldgjá eruption, Iceland.) Rebecca Anna Neely, jarðfræði, 9. ágúst Heiti ritgerðar: Mólýbden samsætur í vatnakerfum (Molybdenum isotope behaviour in aqueous systems). Hannah Iona Reynolds, jarðeðlisfræði, 18. desember Heiti ritgerðar: Eldvirkni og jarðhiti undir jöklum. Mælingar og líkanreikningar á varmaflæði (Subglacial volcanic and geothermal activity. Measurement and modelling of heat flow). Líf- og umhverfisvísindadeild Chrispine Sangara Nyamweya, vistfræðilíkön, 30. janúar Heiti ritgerðar: Vistfræðilegt líkan af Viktoríuvatni (Ecological modeling of Lake Victoria). Edda Elísabet Magnúsdóttir, líffræði, 19. maí Heiti ritgerðar: Sönghegðun hnúfubaksins (Megaptera novaeangliae) á fæðustöðvum við suðurmörk norðurheimskautsins (The singing behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) in subarctic waters. Ute Stenkewitz, líffræði, 8. júní Heiti ritgerðar: Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi (Parasites and population change of rock ptarmigan in Iceland). Godfrey Kawooya Kubiriza, líffræði, 15. júní Heiti ritgerðar: Áhrif þránunar fitu í fóðri á eldisfisk (The effects of dietary lipid oxidation on farmed fish) Lilja Jóhannesdóttir, líffræði, 28. júní Heiti ritgerðar: Tengsl landbúnaðar og vaðfuglastofna á norðlægum slóðum (Links between agricultural management and wader populations in sub-arctic landscapes). Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Frosti Pálsson, rafmagns- og tölvuverkfræði, 28. september Heiti ritgerðar: Myndsambræðsla í fjarkönnun og gæðamat á sambræddum myndum (Image fusion in remote sensing and quality evaluation of fused images). Raunvísindadeild Younes Abghoui, efnafræði, 13. mars Heiti ritgerðar: Nýstárlegir rafefnahvatar fyrir sjálfbæra ammóníaksframleiðslu við herbergisaðstæður (Novel electrocatalysts for sustainable ammonia production at ambient conditions). Subham Saha, efnafræði, 15. júní Heiti ritgerðar: Þróun aðferða til nítroxíð-spunamerkinga RNA með samgildum og ósamgildum tengjum (Advancement of covalent and noncovalent nitroxide spin-labeling of RNA). Vanik Shahnazaryan, eðlisfræði, 5. október Heiti ritgerðar: Sameiginleg skammtafyrirbæri undir sterkri víxlverkun milli ljóss og efnis (Collective quantum phenomena in the strong light-matter coupling regime) Rachel Megan Thorman, efnafræði, 27. október Heiti ritgerðar: Víxlverkan lágorku rafeinda við tvo ólífræna málmkomplexa sem notaðir eru við rafeindadrifna útfellingu með skörpum rafeindageislum: (η3-C3H5)Ru(CO)3Br og (η5-Cp)Fe(CO)2Mn(CO)5 – Low-energy electron interactions with two organometallic precursors for focused electron beam induced deposition: (η3-C3H5)Ru(CO)3Br og (η5-Cp)Fe(CO)2Mn(CO)5 Sergei Vlasov, efnafræði, 7. desember Heiti ritgerðar: Skammtafræðilegt smug milli segulástanda (Quantum mechanical tunneling between magnetic states). Sergei Liashko, efnafræði, 8. desember Heiti ritgerðar: Varmadrifnar breytingar á seglun í smásæjum segulkerfum (Temperatur induced magnetization reversals in micromagnetic systems). Rabia Yasmin Khosa, eðlisfræði, 13. desember Heiti ritgerðar: Rafmælingar á torleiðurum til notkunar á rafsviðssmárum gerðum í kísilkarbíði (Electral characterization of gate dielectrics for 4h-SiC mosfets). Ragesh Kumar Puthiyaveettil, efnafræði, 15. desember Heiti ritgerðar: Hlutverk lágorkurafeinda í niðurbroti kísil innihaldandi efna til notkunar í örprentun yfirborða með skörpum rafeindageislum; HFeCo3(CO)12, H2FeRu3(CO)13, SiC5H10Cl2, SiC5H12 and Si3C3H12 (Low-energy electron-induced decomposition of bimetallic and silicon-containing febid precursors; HFeCo3(CO)12, H2FeRu3(CO)13, SiC5H10Cl2, SiC5H12 and Si3C3H12). Nilesh R. Kamble, efnafræði, 21. desember Heiti ritgerðar: Púrin-afleidd nítroxíð til spunamerkinga án samgildra tengja á basalausum stöðum í tvíþátta kjarnsýrum (Purine-dervid nitroxides for noncovalent spin-labeling of abasic sites in duplex nucleic acids). Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Sanna Elina Ala-Mantila, umhverfisfræði, 19. maí Heiti ritgerðar: Sjálfbær byggð? Staðbundið misræmi á losun gróðurhúsalofttegunda og huglægrar vellíðunar (Urban sustainability? The spatial disparities of greenhouse gas emissions and subjective wellbeing). Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Aalto-háskóla í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki. Doktorsfyrirlestur var haldinn 26. maí. facebooklinkedintwitter