Svala Sverrisdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir, nemendur í stærðfræði við Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur og er þetta í fimmta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum. Verðlaunin nema 12.000 dollurum, jafnvirði rúmlega 1,5 milljónum króna, og fær hvor verðlaunahafi helming þeirrar upphæðar. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.