Sérfræðingar deilda og fræðasviða Háskóla Íslands kynntu möguleika í framhaldsnámi við Háskóla Íslands á Litla-Torgi Háskólatorgs þriðjudaginn 5. apríl.