Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2015 voru afhent fimmtudaginn 19. nóvember. Landakort á netinu, sem hefur að geyma kortlagningu allra staða sem koma fyrir í Íslendingasögunum, varð hlutskarpast í samkeppninni en tvö önnur verkefni voru einnig verðlaunuð.