Skip to main content

Junior Professional Programme - starfsþjálfunartækifæri á alþjóðlegum vettvangi

Junior Professional Programme - starfsþjálfunartækifæri á alþjóðlegum vettvangi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. janúar 2026 15:00 til 16:00
Hvar 

Háskólatorg

Litla torg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Junior Professional Programme - starfsþjálfunartækifæri
Kynning 21. janúar kl. 15:00 á Litlatorgi

Fulltrúar þriggja stofnana í Brussel, EFTA, EFTA Surveillance Authority (ESA) og Financial Mechanism Office (FMO) eru hér á landi í næstu viku og bjóða stúdentum Háskóla Íslands að koma til að fræðast um starfstækifæri og starfsþjálfunartækifæri innan sinna stofnana.

Hvað?  Í boði er að að sækja um 11 mánaða launaða starfsþjálfun í Brussel, Luxemborg eða Genf. Tækifæri til að fá hagnýta reynslu innan alþjóðlegra stofnana.  Fulltrúar þessara stofnana munu veita haldbærar upplýsingar um umsóknarferli og hagnýt ráð við að setja saman umsókn.

Hvar :  Litla torgi

Hvers vegna að mæta?:  Frábært tækifæri til að efla færni þína, fá góð ráð um gerð umsókna og hvernig er hægt að taka árangursrík skref í átt að alþjóðlegum starfsferli.

Skráðu þig núna!

Þessi viðburður er í samvinnu við Tengslatorg HÍ  

Tækifæri til að sækja um alþjóðlega starfsreynslu Nánari upplýsingar á www.tengslatorg.hi.is

Junior Professional Programme - starfsþjálfunartækifæri á alþjóðlegum vettvangi