Haustþing Félagsvísindasviðs

Saga: stofa 114
Að þróa kennsluhætti í takt við nýjan veruleika
Á haustþingi Félagsvísindasviðs verður fjallað um innleiðingu gervigreindar í háskólakennslu. Lögð verður áhersla á hagnýtar lausnir og raunhæf ráð fyrir kennara.
Dagskrá:
13.00-13:15 | Kaffi / súkkulaði og meðlæti
13:15-13:20 | Magnús Þór Torfason, forseti Félagsvísindasvið opnar þingið
13:20- 13:35 | Hróbjartur Árnason - Notkun gervigreindar með nemendum, til að þjálfa hugsun
13:35- 13:50 | Telma Marisa Ojeda Velez- AI in the Nordic HE: Teaching AI literacy as the key to shaping student AI Usage
13:50-14:05 | Bethany Louise Rogers-From Curiosity to Caution: Understanding the Changing Student Attitude toward AI in HI Classroom
14:10-15:00 | Hópvinna undir leiðsögn Bethany Louise Rogers
Þetta er tækifæri til þess að læra af samstarfsfólki, fá stuðning við að taka upp gervigreind á fjölbreyttari máta í eigin kennslu, og móta sameiginlega sýn á hvernig við getum nýtt gervigreind til að efla kennslu á sviðinu.
Þingið verður fimmtudaginn, 4. desember kl. 13:00-15:00 í stofu 114 í Sögu.
