Fagleg ígrundun og mikilvægi samvinnu: Áskoranir og tækifæri

Hvenær
19. janúar 2026 12:00 til 12:45
Hvar
Saga - 346
Nánar
Aðgangur ókeypis
Fagleg ígrundun og mikilvægi samvinnu: Áskoranir og tækifæri
Steinn Jóhannsson, sviðstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar ríður á vaðið í fyrsta hádegisfyrirlestri sem námsbraut Menntavísindasiðs, Menntun, forysta og fræðslustarf í samstarfi við Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs heldur þann 19. janúar nk.
Steinn flytur erindið, Fagleg ígrundun og mikilvægi samvinnu: Áskoranir og tækifæri í Sögu húsnæði Menntavísindasviðs við Hagatorg 1 í stofu S-346 kl. 12-12.45
Verið öll hjartanlega velkomin!