Skip to main content

Doktorsfyrirlestur í spænsku: Carmen Quintana Cocolina

Doktorsfyrirlestur í spænsku: Carmen Quintana Cocolina - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. maí 2021 15:00 til 16:30
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasal

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Carmen Quintana Cocolina heldur doktorsfyrirlestur við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands 12. maí kl. 15.

Carmen varði doktorsritgerð sína „El arte de la comunicación: un análisis de discurso de tres novelas de Carmen Martín Gaite“ við Complutense háskóla í Madrid 12. janúar síðastliðinn. Ritgerðin var skrifuð í samvinnu HÍ og UCM og fékk Carmen sameiginlega doktorsgráðu frá háskólunum tveimur. Leiðbeinendur hennar voru Erla Erlendsdóttir og Eva Aladro Vico.

Fyrirlesturinn fer fram á spænsku.

Carmen Quintana Cocolina.

Doktorsfyrirlestur í spænsku: Carmen Quintana Cocolina