Að byrja saman 101

Hvenær
5. febrúar 2026 12:30 til 13:00
Hvar
Háskólatorg
Litla Torg
Nánar
Aðgangur ókeypis
Í þessu erindi fjallar Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur um leiðir til að hefja samband, „bleika skýjið“, hvað gerist í líkamanum og tilfinningar og hugsanir sem takast. Þá verður rætt um frammistöðukvíða, höfnun og hjálpleg ráð.