Skip to main content

Heilsugæsluhjúkrun

Heilsugæsluhjúkrun

Heilbrigðisvísindasvið

Heilsugæsluhjúkrun

MS – 120 einingar

Meginmarkmið MS-náms í heilsugæsluhjúkrun er að mennta hjúkrunarfræðinga til leiðandi starfa innan heilbrigðis-, velferðar- og menntakerfanna, sem geta mætt þörfum skjólstæðinga heilsugæsluþjónustu og fjölskyldna þeirra. Í náminu er lögð áhersla á að auka klíníska þekkingu og færni nemenda, fagmennsku og rannsóknarfærni. Námið er samstarfsverkefni HÍ og HA. Sótt er um námið hjá Háskólanum á Akureyri.

Skipulag náms

X

Megindlegar rannsóknir (HJÚ0B8F)

Tilgangur þess námskeiðs er að veita nemendum skilning á aðferðum við öflun megindlegra gagna þannig að nemendur geti metið á gagnrýninn hátt styrkleika og takmarkanir hverrar gagnasöfnunaraðferðar fyrir sig í mismunandi rannsóknarsamhengi. Nemendur afla sér þekkingar til að geta valið hentugusta rannsóknarsnið og tölfræðilega greiningaraðferð til að svara rannsóknarspurningum. Nemendur fá þjálfun í framkvæmd lýsandi og ályktunartölfræðilegrar greiningar með Jamovi tölfræði forritinu ásamt að geta túlkað og greint frá tölfræðilegum niðurstöðum á nákvæman og skilvirkan hátt.

Námskeiðið er kennt við HA. Hægt er að finna frekari upplýsingar um námskeiðið á heimasíðu þeirra: https://ugla.unak.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namskeid&id=86200320256&namskra=1

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Megindlegar rannsóknir (HJÚ0B8F)

Tilgangur þess námskeiðs er að veita nemendum skilning á aðferðum við öflun megindlegra gagna þannig að nemendur geti metið á gagnrýninn hátt styrkleika og takmarkanir hverrar gagnasöfnunaraðferðar fyrir sig í mismunandi rannsóknarsamhengi. Nemendur afla sér þekkingar til að geta valið hentugusta rannsóknarsnið og tölfræðilega greiningaraðferð til að svara rannsóknarspurningum. Nemendur fá þjálfun í framkvæmd lýsandi og ályktunartölfræðilegrar greiningar með Jamovi tölfræði forritinu ásamt að geta túlkað og greint frá tölfræðilegum niðurstöðum á nákvæman og skilvirkan hátt.

Námskeiðið er kennt við HA. Hægt er að finna frekari upplýsingar um námskeiðið á heimasíðu þeirra: https://ugla.unak.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namskeid&id=86200320256&namskra=1

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafa samband

Skrifstofa Hjúkrunarfræðideildar
Eirberg, 1. hæð, Eiríksgata 34
101 Reykjavík
Sími 525 4960
hjukrun@hi.is

Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-14

Eirberg

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.