Skip to main content

Hvaða máli skiptir námsmat?

Menntakerfi á tímamótum – alþjóðlegar áskoranir og tækifæri - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. apríl 2025 15:00 til 16:30
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

 Hvaða máli skiptir námsmat? er yfirskrift næsta fyrirlesturs í fyrirlestrarröð Menntavísindasviðs -  Menntakerfi á tímamótum – alþjóðlega áskoranir og tækifæri. Dr. Therese Hopfenbeck, prófessor í námsmati og forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar námsmats við Melbourne háskóla í Ástralíu heldur erindið Hvaða máli skipti námsmat?