Fjölþjóðlegt verkefni, styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPA) 2017-2019, um þróun aðferða til að efla aðkomu almennings að ákvarðanatöku í umhverfis- og auðlindamálum.
Verkefnið var leitt af Námsbraut í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands.
Tengt efni