
Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda
Við deildina er boðið upp á öflugt nám í heilsueflingu og heimilisfræði, íþrótta- og heilsufræði og tómstunda- og félagsmálafræði. Jafnframt er boðið upp á starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun. Enn fremur er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir starfandi kennara, starfsfólk og stjórnendur í frístundageiranum.
Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám
BA-, B.Ed. eða BS-gráða er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi. Í sumum námsgreinum geta nemendur valið hvort þeir taki aðalgrein eða aukagrein. Auk þess er hægt að taka styttri grunndiplómur.
Aðalgreinar
- Heilsuefling og heimilisfræði - B.Ed.
- Íþrótta- og heilsufræði - BS
- Tómstunda- og félagsmálafræði - BA
Aukagrein
Grunndiplóma

Framhaldsnám
MA-, MS-, MT- eða M.Ed.-nám er 120 eininga nám sem samsvarar tveggja ára fullu námi. Auk þess er hægt að taka hagnýtar viðbótardiplómur í nokkrum námsgreinum.
Meistaranám
- Hagnýt atferlisgreining (MS 120e)
- Heilsuefling og heimilisfræði (M.Ed.,120e)
- Heilsuefling og heimilisfræði (MT, 120e)
- Íþrótta- og heilsufræði (MS, 120e)
- Íþrótta- og heilsufræði (M.Ed., 120e)
- Íþrótta- og heilsufræði (MT, 120e)
- Tómstunda- og félagsmálafræði (M.Ed., 120e)
Lokapróf á meistarastigi og örnám
- Hagnýt atferlisgreining (60e)
- Hagnýt heilsuefling (60e)
- Heilbrigði og heilsuuppeldi (30e)
- Tómstunda- og félagsmálafræði (60e)
Þverfaglegt nám
