Akademískt frelsi er grunnur alls háskólastarfs og stuðlar að gagnrýnni hugsun, skapandi þekkingarleit, víðsýni og framsækni
Jafnrétti er leiðarljós í starfi skólans og grundvöllur fjölbreytni og virðingar í háskólasamfélaginu
Fagmennska og metnaður einkenna störf starfsfólks og stúdenta og eru forsenda þess traust sem Háskólinn nýtur í samfélaginu