Starfsþjálfun/rannsóknavinna
Nemendur HÍ geta sótt um Erasmus+ styrk til starfsþjálfunar eða rannsóknarvinnu í háskólum, fyrirtækjum eða stofnunum í Evrópu. Einnig er hægt að fara í starfsþjálfun að loknu námi, í allt að tólf mánuði frá útskrift. Nemendur eiga þannig kost á dýrmætri alþjóðlegri starfsreynslu sem getur komið sér vel síðar meir.
Nemendur geta fengið dvölina metna sem hluta af náminu við HÍ, sem hluta af lokaverkefni eða skráða í skírteinisviðauka.
Hafðu samband
Alþjóðasvið
Háskólatorgi, 3. hæð
Sími: 525-4311
Netfang: ask@hi.is
Starfsfólk Alþjóðasviðs
Opið alla virka daga, kl. 10.00-15.00