Vinnumarkaðurinn gerir sífellt meiri kröfur um vel menntað starfsfólk og sífellt fleiri kjósa að stunda nám samhliða starfi.
Diplómanám er ýmist skipulagt sem hlutanám í eitt ár eða fullt nám í eitt misseri. Umsóknarfrestir eru alla jafna 5. júní fyrir þá sem vilja hefja nám á haustmisseri og 30. nóvember sem fyrir þá vilja hefja nám eftir áramót. Athygli er vakin á því að kennslustundir geta verið á tímabilinu 08.00 - 18.00, þannig þurfa nemendur að gera ráðstafanir í sinni vinnu í námsleiðum sem kenndar eru eingöngu í staðnámi.
Nánari upplýsingar um uppbyggingu diplómanáms er að finna í kennsluskrá:
Diplómanám skipulagt sem hlutanám í eitt ár:
- Diplómanám í alþjóðasamskiptum
- Diplómanám í hagnýtri jafnréttisfræði
- Diplómanám í opinberri stjórnsýslu
- Diplómanám í opinberri stjórnsýslu fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu
Diplómanám skipulagt sem fullt nám í eitt misseri (haustmisseri):