Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2018 Félagsvísindasvið Félags- og mannvísindadeild María Dóra Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjöf, 6. apríl Heiti ritgerðar: Mat á áhrifum náms- og starfsráðgjafar fyrir framhaldsskólanema. Evaluation of career interventions. Short- and long-term outcomes for students finishing upper secondary school in Iceland. Ingunn Ásdísardóttir, norræn trú, 11. maí Heiti ritgerðar: Jötnar í blíðu og stríðu: Jötnar í fornnorrænni goðafræði. Ímynd þeirra og hlutverk. Jǫtnar in war and peace: The Jǫtnar in Old Norse Mythology: Their Nature and Function. Sigríður Baldursdóttir, mannfræði, 17. maí Heiti ritgerðar: Alma Ata yfirlýsingin: Samfélagsleg heilsugæsla í Gíneu-Bissá. The Alma Ata Declaration: Implementation of Community Health Care in Guinea-Bissau. Ásta Jóhannsdóttir, félagsfræði, 18. maí Heiti ritgerðar: Kynjaðar sjálfsmyndir á Íslandi, landi kynjajafnréttis - Möguleikar og takmarkanir á birtingu kyngervis meðal ungs fólks í Reykjavík 2012-2016. Gender Identities in Gender Equal Iceland - Possibilities and Limitations in the Performance of Gender Among Young People in Reykjavík 2012-2016. Guðbjört Guðjónsdóttir, mannfræði, 24. maí Heiti ritgerðar: „Við erum ekki innflytjendur“: Reynsla Íslendinga í Noregi eftir hrunið 2008. ”We are Not Immigrants”: The Experiences of Icelandic Migrants in Norway After the 2008 Financial Crash. Hagfræðideild David Cook, umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt framhaldsnám), 23. febrúar Heiti ritgerðar: Stuðlað að sjálfbærni með notkun umhverfisvísa og hagrænu mati á vistkerfisþjónustu (Promoting environmental sustainability through the utilisation of an indicator set, ecosystem services perspective and non-market valuation techniques). Lagadeild Valgerður Sólnes, lögfræði, 3. desember Heiti ritgerðar: Eignarhald á landi: Dómar Hæstaréttar í þjóðlendumálum. Clarifying land title: Land reform to eliminate terra nullius in Iceland. Stjórnmálafræðideild Finnborg Salome Steinþórsdóttir, kynjafræði, 25. maí Heiti ritgerðar: Að fylgja fénu. Kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar. Following the Money. Using Gender Budgeting to Challenge the Gender Biases of New Managerialism in Academia. Thomas Brorsen Smidt, kynjafræði, 21. september Heiti ritgerðar: Fílabeinsturninn í kynjuðu ljósi: Stefnumótun, óvissa og andspyrna í fræðasamfélagi nýfrjálshyggjunnar. Gendered reflections on the ivory tower: Policy, precarity and resistances in the neoliberal academy. Viðskiptafræðideild Arney Einarsdóttir, viðskiptafræði, 2. febrúar Heiti ritgerðar: Þroskastig stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar og áhrif á starfsfólk. Strategic HRM maturity and its influence on employee-related outcomes. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Kristín Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræði, 27. nóvember Heiti ritgerðar: Persónumiðaða matstækið Hermes. Þróun og notkun í endurhæfingarhjúkrun. The person-centred assessment tool Hermes. Development and use in rehabilitation nursing Lyfjafræðideild Agnieszka Popielec, lyfjavísindi, 13. ágúst Heiti ritgerðar: Áhrif sýklódextrína og sýklódextrín nanóagna á stöðugleika β-laktam lyfja. The impact of cyclodextrins and cyclodextrin based nanoparticles for β-lactam antibiotic stability. Tijana Drobnjak, lyfjafræði, 4. desember Heiti ritgerðar: Lífeðlisfræðilegir og lyfjahvarfafræðilegir eiginleikar fylgjupróteins 13 (PP13). In vitro og in vivo dýratilraunir. Physiological and pharmacokinetic properties of placental protein 13 (PP13). In vitro and in vivo animal studies. Ana Margarida Costa, lyfjafræði, 18. desember Heiti ritgerðar: Leit að sjávarnáttúruefnum úr svömpum og samlífsörverum þeirra. Exploring marine sponges and their associated microorganisms as a source of natural compounds. Læknadeild Diahann Atacho, líf- og læknavísindi, 4. apríl Heiti ritgerðar: Frá geni til atferlis – hlutverk Mitf í miðtaugakerfinu. From gene to behavior – determining the role of Mitf in the central nervous system. Oddur Ingimarsson, læknavísindi, 10. apríl Heiti ritgerðar: Aukaverkanir geðrofslyfja – gögn og gildi til að varða bestu leiðir til notkunar clozapine í geðklofa sem svarar illa meðferð. Adverse drug reactions of antipsychotic drug treatment – how to balance evidence and values in relation to the use of clozapine in treatment-resistant schizophrenia. Guðný Stella Guðnadóttir, læknavísindi, 20. apríl Heiti ritgerðar: Þegar slembirannsóknum sleppir. Áhrif fjölveikinda, aldurs og kyns á meðferð kransæðasjúkdóma. Beyond randomized clinical trials. Multi-morbidity, age and gender impact on the treatment of coronary artery disease. Agnar Bjarnason, læknavísindi, 9. maí Heiti ritgerðar: Orsakavaldar, áhættuþættir og afdrif fullorðinna með lungnabólgu. Etiology, risk factors and outcomes for adults with pneumonia requiring hospital admission. Eiríkur Briem, líf- og læknavísindi, 3. júlí Heiti ritgerðar: Hlutverk microRNA í formgerð brjóstkirtils og bandvefsumbreytingu þekjuvefjar. Functional role of microRNAs in breast morphogenesis and epithelial to mesenchymal transition. Amaranta Ú. Armesto Jimenez, líf- og læknavísindi, 17. ágúst Heiti ritgerðar: Hlutverk erfðabreytileika í stjórnsvæði MUC5B gensins og áhrif hans á lungnatrefjun. Dissecting the regulatory role for a MUC5B polymorphism involved in Idiopathic Pulmonary Fibrosis. Marita Debess Magnussen, líf- og læknavísindi, 21. september Heiti ritgerðar: Sýklalyfjaónæmi hjá Streptococcus pneumoniae, Streptococcus pyogenes og Escherichia coli í Færeyjum, tengsl við sýklalyfjanotkun og samanburður við Ísland og Danmörku. Antimicrobial resistance in Streptococcus pneumoniae, Streptococcus pyogenes and Escherichia coli from the Faroese population, correlation with antimicrobial use and comparison with Iceland and Denmark. Guðrún Dóra Bjarnadóttir, líf- og læknavísindi, 19. október Heiti ritgerðar: Notkun methýlfenídats í æð á Íslandi - Algengi notkunar borið saman við önnur örvandi efni. Intravenous use of methylphenidate in Iceland-Prevalence and comparison to other psychostimulants. Samúel Sigurðsson, læknavísindi, 10. desember Heiti ritgerðar: Áhrif bólusetningar með prótein-tengdu pneumókokka bóluefni á pneumókokka í nefkoki og sýkingar af völdum pneumókokka í íslenskum börnum. The impact of vaccination with conjugated pneumococcal vaccine on pneumococcal carriage and disease caused by pneumococci in Icelandic children. Matvæla- og næringarfræðideild Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræði, 11. janúar Heiti ritgerðar: Rannsókn á tengslum mataræðis á meðgöngu, þyngdaraukningar og heilsu barna seinna á ævinni. Examining the link between maternal nutrition, gestational weight gain, and later offspring health. Birna Þórisdóttir, næringarfræði, 23. ágúst Heiti ritgerðar: D-vítamín á norðlægum slóðum – Inntaka og búskapur íslenskra barna. Vitamin D in northern latitudes – Intake and status in Icelandic children. Huong Thi Thu Dang, matvælafræði, 3. október Heiti ritgerðar: Aukning gæða frosinna fiskafurða með því að bæta vinnslu og geymslu. Enhancing the quality of frozen fish products through improved processing and storage. Áróra Rós Ingadóttir, næringarfræði, 12. nóvember Heiti ritgerðar: Skimun á næringarástandi og næringarmeðferð sjúklinga með langvinna lungnateppu (LLT). Nutritional risk screening and nutrition therapy for patients with chronic obstructive pulmonary disease (COPD). Sálfræðideild Vaka Vésteinsdóttir, sálfræði, 12. apríl Heiti ritgerðar: Aðferðir til að fást við félagslega æskilega svörun í netkönnunum: MCSD-kvarðinn og QHR-aðferðin. On methods for dealing with Socially Desirable Responding in Internet Surveys: The Marlowe-Crowne Social Desirability Scale (MCSDS) and the Questions on Honest Responding (QHR) technique. Arndís Vilhjálmsdóttir, sálfræði, 31. maí Heiti ritgerðar: Tekjuójöfnuður í hverfasamfélögum og sálræn streita unglinga: Þýðisgrunduð rannsókn meðal íslenskra unglinga á árunum 2006 til 2016. Community income inequality and adolescent emotional distress: A population based study of Icelandic adolescents from 2006 to 2016. Tómas Kristjánsson, sálfræði, 27. september Heiti ritgerðar: Rannsóknir á sjónrænni athygli með söfnunarverkefnum. Dynamics and flexibility of visual attention - Insights from a foraging perspective. Kristín Guðmundsdóttir, sálfræði, 14. desember Heiti ritgerðar: Snemmtæk íhlutun dreifbýlisbarna með fjarþjónustu sérfræðinga - mat á áhrifum foreldraþjálfunar á færni barns og fjölskyldu. Rural behavioral consultation - an analysis of the effects of caregiver training via telehealth on child and family progress. Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Anna Katharina Heiniger, íslenskar bókmenntir, 11. maí Heiti ritgerðar: On the Threshold. Experiencing Liminality in the Íslendingasögur. Á þröskuldinum. Um mörk og mæri í Íslendingasögum. Sagnfræði- og heimspekideild Rúnar Leifsson, fornleifafræði, 29. maí Heiti ritgerðar: Dýrafórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi. Ritual Animal Killing and Burial Customs in Viking Age Iceland. Skafti Ingimarsson, sagnfræði, 30. maí Heiti ritgerðar: Íslenskir kommúnistar og sósíalistar: Flokksstarf, félagsgerð og stjórnmálabarátta 1918-1968. Nanna Hlín Halldórsdóttir, heimspeki, 28. september Heiti ritgerðar: Berskjölduð í atvinnuviðtali: Tengslaverufræði Judith Butler sem viðbragð við (ný)frjálshyggju. Vulnerable in a Job Interview: Butler's Relational Ontology of Vulnerability as a Response to (Neo)liberalism. William Konchak, heimspeki, 19. nóvember Heiti ritgerðar: Samtímanálgun á heimspeki sem lífsmáta (Developing a Contemporary Approach to Philosophy as a Way of Life). Magdalena Maria Schmid, fornleifafræði, 12. desember Heiti ritgerðar: Geislakolstímatal og tölfræðileg líkön í fornleifafræði: Tímasetning landnáms á Íslandi. Archaeological applications of radiocarbon chronologies and statistical models: Dating the Viking age settlement of Iceland. Menntavísindasvið Uppeldis- og menntunarfræðideild Rannveig Oddsdóttir, menntavísindi, 9. febrúar Heiti ritgerðar: Rituð textagerð barna í 1.-4. bekk - Þróun, einstaklingsmunur og áhrif umskráningar, málþroska og sjálfstjórnar. Icelandic children's text writing in first to fourth grade - The development, individual differences and effect of encoding, language skills and self-regulation. Ingi Þór Einarsson, menntavísindi, 20. apríl Heiti ritgerðar: Hreysti og heilsa íslenskra barna með þroskahömlun - Physical fitness and health of Icelandic children with intellectual disability. Guðrún Ragnarsdóttir, menntavísindi, 23. apríl Heiti ritgerðar: Upplifun og reynsla skólastjórnenda af breytingum í íslenskum framhaldsskólum samtímans. Gagnvirk áhrif einstaklinga, hópa og félagskerfa. School leaders' perception of contemporary change at the upper secondary school level in Iceland. Interaction of actors and social structures facilitating or constraining change. Kristín Jónsdóttir, menntavísindi, 20. júní Heiti ritgerðar: Tengsl heimila og grunnskóla á Íslandi. Parental involvement in compulsory schools in Iceland. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Jarðvísindadeild Daniel Juncu, jarðeðlisfræði, 17. janúar Heiti ritgerðar: Jarðskorpuhreyfingar á jarðhitasvæðum: Rannsóknir á Hengilssvæðinu með gervitunglamælingum. Deformation of geothermal reservoirs – A case study in the Hengill geothermal area using satellite geodesy. Bergur Einarsson, jarðeðlisfræði, 23. maí Heiti ritgerðar: Vatnafræði íslenskra jökla: Jökulhlaup og ísflæði. Subglacial hydrology of the Icelandic ice caps: Outburst floods and ice dynamics. Jan Prikryl, jarðfræði, 30. maí Heiti ritgerðar: Efnaskipti vatns og bergs og binding CO2 og H2S í jarðhitakerfum: tilraunir og líkanreikningar. Fluid-rock interaction and H2S and CO2 mineralization in geothermal systems: experiments and geochemical modeling). Joaquín M.C. Belart, jarðeðlisfræði, 29. nóvember Heiti ritgerðar: Afkoma íslenskra jökla, breytileiki og tengsl við loftslag. Mass balance of Icelandic glaciers in variable climate. Líf- og umhverfisvísindadeild Matthias Kokorsch, landfræði, 8. júní Heiti ritgerðar: Seigla íslenskra sjávarbyggða. Mapping Resilience – Coastal Communities in Iceland. Zhiqian Yi, líffræði, 30. nóvember Heiti ritgerðar: Aðferðir í líftækni til að auka framleiðslu fucoxanthins í kísilþörungnum Phaeodactylum tricornutum. Biotechnical approaches to enhance fucoxanthin production in a model diatom Phaeodactylum tricornutum. Sheeba Santhini Basil, líffræði, 6. desember Heiti ritgerðar: Sameindagreining á himnuskóf (Peltigera membranacea) með kjarnsýruraðgreiningu og lýsing á nýrri fléttutegund, foldarskóf (Peltigera islandica). Macromolecular characterization of the lichen Peltigera membranacea using nucleic and sequencing & identification of a new lichen species Peltigera islandica. Árni Kristmundsson, líffræði, 7. desember Heiti ritgerðar: Eðli og meinvirkni sníkjudýra af fylkingu Apicomplexa í tengslum við stórfelld afföll í stofnum hörpudisks (Bivalvia: Pectinidae) í Norður Atlantshafi. The nature and pathogenicity of apicomplexan parasites associated with mass mortality events in scallop (Bivalvia: Pectinidae) populations in the North Atlantic ocean. Teresa Sofia Giesta da Silva, líffræði, 14. desember Heiti ritgerðar: Vistfræði ljósátu á Íslandsmiðum. Ecology of krill in Icelandic waters. Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Raunvísindadeild Jens Guðmundur Hjörleifsson, lífefnafræði, 21. júní Heiti ritgerðar: Samspil undireininga og áhrif jóna á kuldavirkan alkalískan fosfatasa úr sjávarörverunni Vibrio splendidus. Ionic effects on subunit interactions in a cold-active alkaline phosphatase from the marine bacterium Vibrio splendidus. Michael Juhl, eðlisfræði, 5. október Heiti ritgerðar: Skautunargreining með fylki örloftneta. Metasurface polarimetry. Kevin Dini, eðlisfræði, 19. október Heiti ritgerðar: Ljósfræðileg stýring leiðnieiginleika tvívíðra Dirac kerfa. Optical control of transport properties of 2D Dirac materials. Arnar Hafliðason, efnafræði, 7. desember Heiti ritgerðar: Rofferli við fjölljóseindaörvun og orkueiginleikar halogenhaldandi sameinda út frá massa- og myndgreiningu. Multiphoton dynamics and energetics of halogen containing reagents by mass resolved rempi and velocity map imaging. Jóhanna Margrét Grétarsdóttir, efnafræði, 14. desember Heiti ritgerðar: Efnasmíðar nýrra mólybdenum-brennisteins komplexa: Hvötunarvirkni á umbreytingu sýaníðs í þíósýanat og in vitro líffræðilegar rannsóknir (Syntheses of new molybdenum-sulfur complexes: Catalytic transformation of cyanide to thiocyanate, and in vitro biological studies.) Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Uta Reichardt, umhverfis- og auðlindafræði, 4. maí Heiti ritgerðar: Aska og flugumferð í Evrópu: Greining á viðbúnaði hagsmunaaðila fyrir öskugos á Íslandi. Ash and aviation in Europe: A stakeholder analysis of preparedness for volcanic ash from Iceland. Elizabeth Anne Unger, umhverfisfræði, 11. júní Heiti ritgerðar: Endurnýjanlegir og hefðbundnir orkugjafar, milliríkjavíxlverkanir og raforkuverð á Nord Pool markaðnum. Renewable and Conventional Energy Sources, Cross-Border Interactions, and Electricity Prices within the Nord Pool Market. Saharalsadat Rahpeyma, byggingarverkfræði, 23. nóvemberHeiti ritgerðar: Greining á staðbundnum jarðskjálftaáhrifum út frá þéttum hröðunarmælanetum í byggð á Íslandi (Analysis and modeling of earthquake strong-motion side effects on Icelandic arrays for earthquake engineering applications. Tengt efni Doktorsvarnir við Háskóla Íslands facebooklinkedintwitter