Hátt í fimmtíu fræðimenn fá framgang í starfi
Fjörtíu og sjö akademískir starfsmenn við Háskóla Íslands hafa fengið framgang í starfi að loknu ítarlegu faglegu mati. Framgangurinn tekur gildi í dag, 1. júlí. Starfsmennirnir eru af öllum fimm fræðasviðum skólans og starfa innan afar ólíkra fræðigreina.
Háskóli Íslands auglýsir árlega eftir umsóknum um framgang og er hann jafnan veittur einu sinni á ári, þ.e. í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakrar framgangsnefndar en hún leitar álits hjá dóm- og framgangsnefndum hvers fræðasviðs. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangsnefndar hverjum skuli veita framgang.
Að þessu sinni fengu eftirfarandi starfsmenn framgang:
Félagsvísindasvið
Hanna Björg Sigurjónsdóttir í starf prófessors við Félags- og mannvísindadeild | |
Jón Geir Pétursson í starf dósents við Félags- og mannvísindadeild | |
Valdimar Tryggvi Hafstein í starf prófessors við Félags- og mannvísindadeild |
|
Daði Már Kristófersson í starf prófessors við Hagfræðideild |
|
Benedikt Bogason í starf starf prófessors við Lagadeild |
|
Hulda Þórisdóttir í starf dósents við Stjórnmálafræðideild |
|
Svala Guðmundsdóttir í starf dósents við Viðskiptafræðideild |
Heilbrigðisvísindasvið
Helga Gottfreðsdóttir í starf starf prófessors við Hjúkrunarfræðideild |
|
Hildur Kristjánsdóttir í starf dósents við Hjúkrunarfræðideild |
|
Ólöf Ásta Ólafsdóttir í starf dósents við Hjúkrunarfræðideild | |
Brynjólfur Mogensen í starf prófessors við Læknadeild | |
Helga Zoëga í starf prófessors við Læknadeild/Miðstöð í lýðheilsuvísindum | |
Sigrún Helga Lund í starf dósents við Læknadeild/Miðstöð í lýðheilsuvísindum |
|
Bryndís Eva Birgisdóttir í starf prófessors við Matvæla- og næringarfræðideild | |
María Guðjónsdóttir í starf dósents við Matvæla- og næringarfræðideild | |
Ólöf Guðný Geirsdóttir í starf dósents við Matvæla- og næringarfræðideild |
|
Andri Steinþór Björnsson í starf prófessors við Sálfræðideild | |
Daníel Þór Ólason í starf prófessors við Sálfræðideild |
|
Guðmundur Bjarni Arnkelsson í starf prófessors við Sálfræðideild | |
Ingunn Hansdóttir í starf dósents við Sálfræðideild |
Hugvísindasvið
Geir Sigurðsson í starf prófessors við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda |
|
Kristín Guðrún Jónsdóttir í starf dósents við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda | |
Aðalheiður Guðmundsdóttir í starf prófessors við Íslensku- og menningardeild |
|
Alda Björk Valdimarsdóttir í starf dósents við Íslensku- og menningardeild | |
Björn Þorsteinsson í starf prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild | |
Guðni Th. Jóhannesson í starf prófessors við Sagnfræði- og heimspekideild |
Menntavísindasvið
Anna Sigríður Ólafsdóttir í starf prófessors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild | |
Amalía Björnsdóttir í starf prófessors við Menntavísindasvið | |
Annadís G. Rúdólfsdóttir í starf dósents við Menntavísindasvið | |
Ásgrímur Angantýsson í starf dósents við Menntavísindasviðs | |
Gunnar J. Gunnarsson í starf prófessors við Menntavísindasvið | |
Kristín Norðdahl í starf dósents við Menntavísindasvið |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Ingi Þ. Bjarnason í starf vísindamanns við Jarðvísindastofnun | |
Jón Einar Jónsson í starf vísindamanns við Stofnun rannsóknasetra | |
Halldór Pálsson í starf prófessors við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild | |
Rúnar Unnþórsson í starf prófessors við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild | |
Steinn Guðmundsson í starf dósents við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild | |
Þröstur Þorsteinsson í starf prófessors við Jarðvísindadeild | |
Anna Dóra Sæþórsdóttir í starf prófessors við Líf- og umhverfisvísindadeild | |
Egill Erlendsson í starf dósents við Líf- og umhverfisvísindadeild | |
Gunnar Þór Jóhannesson í starf prófessors við Líf- og umhverfisvísindadeild | |
Katrín Anna Lund í starf prófessors við Líf- og umhverfisvísindadeild | |
Birgir Hrafnkelsson í starf prófessors við Raunvísindadeild | |
Egill Skúlason í starf prófessors við Raunvísindadeild | |
Hrund Ólöf Andradóttir í starf prófessors við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild |
|
Jukka Heinonen í starf prófessors við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild | |
Rajesh Rupakhety í starf prófessors við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild |
Háskóli Íslands óskar þessum glæsilega hópi til hamingju með framganginn.