Skip to main content

Náttúruauðlindir, félagsauður og mannauður í Mongólíu

Náttúruauðlindir, félagsauður og mannauður í Mongólíu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
22. nóvember 2024 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Stofa 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mongólía, klemmd milli Kína og Rússlands, stendur í stykkinu sem lýðræðisríki. Eftirspurn hefur minnkað eftir nokkrum helstu útflutningsvörum landsins, ekki síst kolum. Hvaða leiðir eru færar til þess að skjóta nýjum stoðum undir efnahag Mongólíu?

Fyrirlesari er Þorvaldur Gylfason, prófessor emeritus í þjóðhagfræði.

Þorvaldur Gylfason prófessor emeritus heldur erindi um náttúruauðlindir, félagsauð og mannauð í Mongólíu.

Náttúruauðlindir, félagsauður og mannauður í Mongólíu