Skip to main content

Málþing kynjafræðinema: Reynsluheimur framhaldsskólanema

Málþing kynjafræðinema: Reynsluheimur framhaldsskólanema - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. febrúar 2026 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-105

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Finnborg Salome & María Hjálmtýsdóttir.

Boðið verður upp þrjú erindi sem tengjast reynsluheimi framhaldsskólanema á málþingi kynjafræðinema í framhaldsskóla.


Aðgengisupplýsingar: P-stæði, rafmagnsopnun, lyfta og leiðarlínur í gólfi. Stólar færanlegir (ekki borð), teppi á gólfi. Halli á stofu, takmörkun á hvar notendur hjólastóla geta verið (efst og neðst). Gluggalaust rými. Aðgengileg salerni á öllum hæðum, ókyngreind salerni á 3. hæð. Tenging við Lögberg og Odda á 1. hæð, þar eru ókyngreind salerni á 1. hæð.

Hægt er að panta táknmálstúlkun á viðburði Jafnréttisdaga með tölvupósti á adstodarmenn@hi.is.

Sjá dagskrá í heild á jafnréttisdagar.is.

Jafnréttisdagar

Málþing kynjafræðinema: Reynsluheimur framhaldsskólanema