Jafnrétti óháð uppruna og aðstöðu

Hvenær
12. febrúar 2026 13:00 til 14:00
Hvar
Gimli
G-139
Nánar
Aðgangur ókeypis
Gauti Kristmannsson, prófessor; Rannveig Sverrisdóttir, lektor & Birna Imsland, umsjónarmaður námsleiðar.
Málstofa með þar sem farið verður yfir stöðu erlendra stúdenta í Háskóla Íslands, málefni samfélagstúlkunar fyrir útlendinga og heyrnarskerta og hugmyndir í deildinni um nám á þessum sviðum.
—
Aðgengisupplýsingar: Gott aðgengi. P-stæði, rafmagnsopnun, lyfta og leiðarlínur í gólfi. Færanleg borð og stólar, dúkur á gólfi, ekki halli á stofu. Gluggalaust rými. Aðgengileg salerni á öllum hæðum, ókyngreind salerni á 3. hæð. Tenging við Lögberg og Odda á 1. hæð, þar eru ókyngreind salerni á 1. hæð.
Jafnréttisdagar
