Skip to main content

Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur 90 ára

Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur 90 ára - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. apríl 2023 16:00 til 17:30
Hvar 

Háskólatorg

Litla torg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í tilefni af níræðisafmæli Guðmundar Eggertssonar erfðafræðings og eins helsta frumkvöðuls í menntun líffræðinga á Íslandi verður blásið til málþings og afmælisfagnaðar á Litla Torgi Háskóla Íslands miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00.
Málþingið er opið öllum en starfsfólki og nemendum Háskóla Íslands er bent á að skrá sig í Uglu svo hægt sé að áætla veitingar.

 

Fundarstjóri – Margrét H. Ögmundsdóttir 

Arnar Pálsson – opnun málþings 

Ólafur S. Andrésson – leiðin vörðuð 

Jórunn E. Eyfjörð – uppsetning rannsóknarstofu á Keldum 

Eiríkur Steingrímsson – upphaf líffræðikennslu og líftækni á Íslandi - kynning á hlaðvarpi  

Zophonías O. Jónsson – kennarinn, leiðbeinandinn og vísindamaðurinn 

Eirný Þ. Þórólfsdóttir – veganesti frá Guðmundi  

Guðrún Vilmundardóttir – vísindaskrif fyrir íslenskan almenning 

Léttar veitingar og drykkir verða í boði að málþingi loknu.

Fjallað er um Guðmund í hlaðvarpinu Líftækni nemur land á Íslandi sem við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér.

Í tilefni af níræðisafmæli Guðmundar Eggertssonar erfðafræðings og eins helsta frumkvöðuls í menntun líffræðinga á Íslandi verður blásið til málþings og afmælisfagnaðar á Litla Torgi Háskóla Íslands miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00. 

Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur 90 ára