Fyrirlestrar um breytileika í erfðamengi mannsins

Hvenær
20. maí 2025 14:00 til 16:00
Hvar
Edda
E-103
Nánar
Aðgangur ókeypis
Alþjóðleg samtök um byggingabreytileika í erfðamengi mannsins, HGSVC, verða með vinnufund í Háskóla Íslands 20. maí. Af því tilefni verður boðið upp á opna fyrirlestra sem við hvetjum áhugasama um að sækja en hér verður fjallað um það allra nýjasta sem varðar byggingabreytileika í erfðamengi mannsins.
Dagskrá - 30 mínútu hvert erindi
- "Genetic & epigenetic variation of centromeres in nearly complete human genomes” - Glennis Logsdon (University of Pennsylvania, USA)
- “A familial, telomere-to-telomere reference for human de novo mutation and recombination from a four-generation pedigree” - David Porubsky (University of Washington, USA and EMBL Heidelberg, Germany)
- "Long-read sequencing and structural variant characterization in 1,019 samples from the 1000 Genomes Project" - Samarendra Pani (Heinrich Heine University, Germany)
- "Structural Variation at Scale: ~13,500 Long-Read Genomes from the All of Us Research Program" - Kiran Garimella (Broad Institute of MIT and Harvard, USA)
Fyrirlestrarnir eru opnir öllum sem hafa áhuga á efninu og verða í Eddu, húsi íslenskunnar, stofu E-103, þriðjudaginn 20. maí kl. 14:00-16:00.
Við hvetjum alla áhugasama til að sækja þessa fyrirlestra en hér verður fjallað um það allra nýjasta sem varðar byggingabreytileika í erfðamengi mannsins.
