Erindi um þróun og vistfræði

Askja
N129
Fyrirlestrar um þróun og vistfræði.
Dr. Lisa N. S. Shama, rannsóknasérfræðingur við Alfred-Wegener-Institut (AWI), Helmholz zentrum für Polar- und Meeresforschung, Þýskalandi
Dr. Antti P. Eloranta, Academic Research Fellow við Raunvísinda- og stærðfræðideild, Háskólans í Jyväskylä, Finnlandi
Lisa og Antti eru stödd hérlendis því þau eru andmælendur við doktorsvörn. Alessandra Schnider ver ritgerð sína Sveigjanlegt svipfar hjá hornsílum (Gasterosteus aculeatus) í Mývatni: viðbrögð við breytilegu hitastigi og fæðuframboði innan og milli kynslóða þann 9 maí 2025.
Erindi Lisu fjallar um áhrif umhverfis á þroskun hornsíla.
Erindi Anttis fjallar um áhrif umhverfisþátta á fæðuvefi í norðlægum vötnum (e. Environmental drivers of food webs in high-latitude lakes).
Fyrirlestrar um þróun og vistfræði. Dr. Lisa N. S. Shama, rannsóknasérfræðingur við Alfred-Wegener-Institut (AWI), Helmholz zentrum für Polar- und Meeresforschung, Þýskaland Dr. Antti P. Eloranta, Academic Research Fellow við Raunvísinda- og stærðfræðideild, Háskólans í Jyväskylä, Finnlandi.
Lisa og Antti eru stödd hérlendis því þau eru andmælendur við doktorsvörn. Alessandra Schnider ver ritgerð sína Sveigjanlegt svipfar hjá hornsílum (Gasterosteus aculeatus) í Mývatni: viðbrögð við breytilegu hitastigi og fæðuframboði innan og milli kynslóða þann 9 maí 2025. Erindi Lisu fjallar um áhrif umhverfis á eiginleika hornsíla. Erindi Anttis fjallar um áhrif umhverfisþátta á fæðuvefi í norðlægum vötnum (e. Environmental drivers of food webs in high-latitude lakes).
