Bitabox RÍM: Somyeong Im
Hvenær
18. apríl 2024 15:00 til 16:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Heimasvæði tungumála, 2. hæð
Nánar
Aðgangur ókeypis
Somyeong Im, aðjunkt við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, verður með innlegg í næsta bitaboxi Rannsóknarstofu í máltileinkun (RÍM) sem fer fram þann 18. apríl kl. 15 á heimasvæði tungumála á 2. hæð í Veröld. Kynningin verður haldin á ensku og nefnist „Day 1 in Korean Class: What to Expect?“
Um erindið
What is it like to learn a language that not only has radically different typological features from Indo-European languages like Icelandic but also has its own writing system? Let's delve into the very first hour of a Korean language class.
Somyeong Im, aðjunkt við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.